Allir saman – enginn einn
Slagorðasamkeppni grunnskólanna við utanverðan Eyjafjörð lauk fyrir stuttu og þóttu þessi slagorð fremst meðal margra góðra: Allir saman – enginn einn. Höfundur er Óði hamsturinn í Dalvíkurskóla. Einelti brýtur, vinátta styrkir. Höfundur Sebrahestur í Hrísey Einelti. NEI TAKK. Höfundur er úr Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar. Þessi slagorð enda sem barmmerki á nemendum skólanna, en alls þóttu 24…