55 skólar hafa sótt um að vera með í næstu lotu í eineltisverkefninu
Menntamálaráðuneytið kannaði í júní sl. áhuga grunnskóla á þátttöku í Olweusaráætlunni gegn einelti 2004- 2006. Gert var ráð fyrir að allt að 40 grunnskólar gætu hafið vinnu samkvæmt eineltisáætluninni haustið 2004. Olweusarverkefnið er unnið í samstarfi menntamálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og samtakanna Heimilis og skóla með stuðningi Kennaraháskóli Íslands og hefur Þorlákur H.…