Beðið í eftirvæntingu
Í fyrra fór sams konar könnun fram og á sama tíma á skólaárinu. Með könnuninni núna fæst góður samanburður milli ára. Höfum við staðaið okkur nægilega vel? Erum við að skila þeim árangri sem vænst er af okkur. Er því mikil eftirvænting í grunnskólunum Í fyrra mældist eineltið 7,6% í 8. – 10. bekk, en…