Ekki hætta of snemma!
Gætum þess að fylgjast með og aðstoða nemendur. Hvenær líður barninu orðið vel? Ekki hætta of snemma! 1) Fylgjumst með þó að einelti sé hætt (að okkar mati). 2) Félagsþjónustan kann að þurfa að koma inn að máli. 3) Skólinn áttar sig ekki á hvaða aðstoð er aðkallandi. 4) Nemandi vill ekki taka lengur þátt.…