Bætist í öflugan hóp verkefnastjóra!

Verkefnastjórar í Olweusaraáætluninni gegna mikilvægu hlutverki. Þau eru faglegir leiðbeinendur, vökul augu sem fylgjast með því að rétt og skynsamlega sé unnið. Verkefnastjórar ljúka tveggja ára staðbundnu námi og öðlast þannig viðurkenningu. Á þessu starfsári hafa 11 lokið tilætluðum árangri og hafa útskrifast. Þau eru úr eftirtöldum grunnskólum: Margrét Lilja Pálsdóttir Öldutúnsskóla Eiríkur Steinarsson, Grunnskóla…