Allir töldu sig eiga eitthvað í honum
Guðmundur Sighvatsson, skólastjóri Austurbæjarskóla var einn af frumkvöðlum og styrkum stoðum í Olweusaráætluninni. Hann skynjaði vegferð okkar með Olweusi frá upphafi og alla tíð. Við minnumst hans með þökk. Kristín Magnúsdóttir, kennari við Austurbæjarskóla og verkefnisstjóri í skólanum í Olweusaráætluninni ritaði fallega grein í minningu Guðmundar sem birtist í Morgunblaðinu og sem hér er endurbirt:…