Helmingi fleiri stelpur en strákar segja eineltið hafa verið hræðilegt.
2% af stelpum í 5.-10. bekk í grunnskólum sem fylgja Olweusaráætluninni segja að einelti sem þær hafi lent í hafi verið hræðilegt. 1 % strákanna eru sama sinnis. 3,4% bætast við í stelpnahópinn séu tekin með svör þeirra sem segja að eineltið hafi verið vont og særandi. 1,5% strákanna eru í þessum hópi. Stelpurnar kvarta mest undan…