Einelti meginástæða brotthvarfs úr skóla.
Í gærkvöldi var eftirtektarvert viðtal í Ríkissjónvarpinu við Sigrúnu Harðardóttur, lektor við HÍ um aðstöðu þeirra nemenda sem eru á almennum brautum í framhaldsskólanum. Í doktorsrannsókn sinni komst hún að því að einungis sjötti hver nemandi sem glímdi við námsvanda hafði lokið námi að fjóru og hálfu ári liðnu. Sigrún kallar eftir því að framhaldsskólinn sinni…