Ýma tröllastelpa komin til allra í 1. bekk!
Nú ættu allir fyrstu bekkingar grunnskóla landsins að vera komnir með bókina „Ýma tröllastelpa – Ég vil fá að vera ég sjálf“ í hendurnar. Þetta er 13. árið í röð sem Prentmet gefur út þetta verkefni sem er í samstarfi við Olweusaráætlunina gegn einelti. Alls voru gefnar 6.000 bækur í ár. Tilgangurinnn með verkefninu er…