Grunn- og leikskólar boðnir velkomnir. Tekið við umsóknum í Olweusaráætlunina skólaárið 20012-2013
Opnað hefur verið á nýja skóla sem munu byrja í Olweusaráætluninni skólaárið 2012-2013. Í vetur leið hafa 60 grunnskólar tekið þátt og í haust verður fleirum gefinn kostur á að innleiða áætlunina. Þá eru leikskólar boðnir velkomnir en afar góð reynsla er af innleiðingu á yngsta stigi skólakerfisins. Eitt af því sem fer af stað…