Eineltiskönnunin staðfestir árangursríka vinnu í Olweusarskólunum. Einelti dregst saman um þriðjung.
Einelti í 5. – 10. bekk mælist 4,8% að meðaltali í grunnskólum á Íslandi sem fylgja Olweusaráætluninni en eienltið var 7,6% á sama tíma haustið 2007. Átta þúsund nemendur svöruðu könnuninni að þessu sinni. Einelti í skólum í Reykjavík er nú 4,6% en var 6,9% árið 2007. Nemendur staðfesta í könnuninni að umsjónarkennarar geri meira…