Að flytja barn milli bekkja eða skóla – sama og að gefast upp? Því má hæglega breyta
Andrés var alltaf til ama í skólanum. Hann áreitti aðra og lenti aftur og aftur í áflogum. Að lokum gafst skólinn upp og í fimmta bekk var hann færður milli skóla. Þar tók sama sagan við – og enn var hann færður milli skóla. Svona var það oft. Í dag er það oft ,,þolandinn” sem…