“Brjálæðisleg afstaða”
Brjálæðisleg aðferð” kallar Dan Olweus aðferðina að leita lausna í eineltismálum eins og um ágreining væri að ræða. Umræðan brýst fram í Danmörku þessa dagana eftir að Danska kennslumiðstöðin (Dansk Center for Undervisningsmiljö) kom með “Eineltishringinn” á markað. Með honum á að vera hægt að greina eineltið og leggja mælikvarða á það á einfaldan hátt.…