Námskeið

Nýtt námskeið fyrir verkefnisstjóra hófst í morgun

Í morgun fór af stað nýtt námskeið fyrir verkefnisstjóra í Olweusarverkefninu. Myndin sýnir nokkra af þátttakendum 10. Verkefnisstjóri er faglegur leiðbeinandi í eineltisverkefninu og mun leiðbeina í einum til fjórum skólum. Kennarar á fyrsta námskeiðnu eru Reidar Thyholdt og André Baraldsnes frá miðstöð Olweusarhópsins í Björgvin; Hemil setrinu. Kennt er í dag, föstudag og morgun,…