Námskeið fyrir verkefnisstjóra í Olweusaráætluninni
Á föstudag lauk síðasta námskeiði sem haldið er fyrir þá 18 verkefnisstjóra á Íslandi sem eru faglegir leiðbeinendur í 45 grunnskólum í landinu. Kennarar frá Olweusarmiðstöðinni í Björgvin voru Reidar Thyholdt, sálfræðingur og yfirverkefnisstjóri og André Baraldsnes sérfræðingur. Fyrsta námskeið fyrir verkefnisstjórana var haldið í Reykholti vorið 2002 og frá hausti 2002 hafa grunnskólarnir sem…