Viðurkenning á degi gegn einelti

Þorláki Helgasyni framkvæmdastjóra Olweusarverkefnisins var veitt viðurkenning fyrir ötult starf í baráttunni gegn einelti í skólum