Vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi
Morgundagurinn, 18. nóvember, er helgaður vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi. Stýrihópur þriggja ráðuneyta um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, Barnaverndarstofa og umboðsmaður barna hvetja til þess að sérstök mynd sem send var með bréfi til fjölmargra aðila verði sýnd sem víðast. “Þannig stuðlum við að aukinni umræðu og samfélagsvitund um kynferðislegt ofbeldi.” Tökum höndum saman og…