Eineltiskönnun í gangi í Olweusarskólum
Eineltiskönnun meðal allra nemenda í skólum sem fylgja Olweusaráætlunin er nú í gangi. Síðast tóku 6200 nemendur könnunina og þátttaka var 94% í 5.-10. bekk. Könnunin (sem réttara er að kalla rannsókn) veitir okkur mikilvægar upplýsingar um mat nemenda á aðstæðum sínum í skólanum. Niðurstöðurnar varpa ljósi á hvernig til hefur tekist í skólahaldi; hvernig…