Lífstíll fólks í neyslusamfélagi

Lífstíll fólks í neyslusamfélagi einkennist af hraða, samkeppni og streitu, er leitt getur til vanheilsu og verða börn og unglingar oft fórnarlömb þeirrar þróunnar.