Þorgerður Katrín sagði,að hún tryði því að Olweusarverkefnið væri árangursrík leið til að vinna gegn ofbeldi og til að bæta aðstæður í skólum.