Mikill áhugi fyrir Eineltisverkefninu

Í ljós hefur komið, að það eru til muna fleiri skólar sem hafa áhuga á að taka fullan þátt í eineltisverkefninu.