Græni kallinn baðaður í blómum!
8. nóvember í Grenivík ] “Hér í Grenivíkurskóla hittumst við á samveru. Ég talaði um daginn í dag, mikilvægi þess að vera umhugað um aðra og mikilvægt að eiga vini,” segir Heiða Björk Pétursdóttir, verkefnastjóri Olweusaráætlunarinnar í Grenivíkurskóla. “Nemendur í 1. bekk og nýir kennarar settu blóm á græna kallinn okkar á veggnum (sem við…