Styttist í árlega eineltiskönnun
Á hverju ári leggjum við könnun fyrir nemendur í 5.-10. bekk í grunnskólum sem fylgja eineltisáætlun Olweusar. Niðurstöður könnunarinnar (sem er mjög víðtæk) eru mikilvægar fyrir skóla til að glöggva sig á stöðu nemenda í skólanum. Unnið er úr niðurstöðum og þær eru vegarnesti út skólaárið. Gert er ráð fyri að næst verði könnunin lögð…