Höldum bekkjarfundi með foreldrum!
Í Olweusaráætluninni gegn einelti gegna bekkjarfundir veigamiklu hlutverki. Bekkjarfundur er trúnaðarfundur með nemendum. Í seinni tíð hafa skólar farið í ríkari mæli að nýta aðferðafræði bekkjarfundafyrirkomulagsins til að ræða við foreldra. Halda sem sagt bekkjarfundi með foreldrum. Formið er upplagt, Reglur eru á sömu nótum sem hjá nemendum. Trúnaður gildir. Hömpum góðum dæmum um skólasamfélagið.…