Gróska á Norðurlandi
Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi heimsótti skólastofnanir á Norðurlandi eystra í októbermánuði. Um var að ræða skóla sem taka þátt í Olweusaráætluninni, Háskólann á Akureyri og Menntaskólann á Tröllaskaga. Mikil gróska er í skólastarfi og fróðlegt að kynnast skólastarfi í litlum sem fjölmennum skólum. Segja má að landið og miðin séu upptökusvæði skólanna þar sem fjarkennasla…