Er árgangurinn í samræmdu prófunum viðkvæmari en aðrir?
Við höfum séð það í eineltiskönnun okkar að árgangar skera sig stundum úr. Þetta þekkir skólafólkið vel. Eitt árið er 5. bekkur (eða einhver annar) allt öðru vísi en 5. bekkurinn var í fyrra! Um þessar mundir virðist sem 9. bekkurinn í þeim skólum sem fylgja Olwesuaráætluninni skeri sig úr – sérstaklega á þetta við…