Helmingur drengja í 5. – 7. bekk sem lenda í einelti stundum eða oftar segja að það gerist á skólalóðinni. Nokkru færri stúlkur kvarta undan skólalóðinni. Rétt er að taka það fram að við teljum það ekki einelti beint ef það er “bara stundum” – en hér um að ræða að ryskingar eða álíka er líklegast að gerist á skólalóðinni. Sjötti hver nemandi á sama aldri kvartar undan ónotum (einelti) á göngunum.

Í eldri deildunum (8. – 10. bekk)  líklegast að einelti eigi sér stað á göngunum, á skólalóð, í kennslustofu eða í matsal!
ÞHH